Wednesday, February 10, 2010

Fylltar kjúklingabringur


Humm ég skal prófa ;)

Búa til mauk með einhverju góðu til að fylla kjúklinginn, ég setti þetta í maukið:
Sveppi
rautt pestó
fetaost
ólífur
hvítlauk

búa til gat á kjúklingabringurnar og troða þessu inní, setja kjúklinginn í eldfast mót og restina af maukinu í kringum. Smyrja kjúklinginn með sterku sinnepi.

Setja svo inn í ofn í ca hálf tíma eða þangað til að kjúklingurinn er tilbúin.

No comments:

Post a Comment

Followers