Tuesday, February 9, 2010

Páskamission

Þegar ég var í Ástralíu voru svona rúsínubollur út um allt á páskunum, hot cross buns. Þær voru sko uppáhaldið mitt og ég var hámandi þetta í mig allan tímann meðan þetta var til í búðunum... Núna er missionið mitt þessa páska að prófa að baka svona, skal segja ykkur hvernig það fer!



Annars vil ég fara að sjá eitthvað af uppskriftum hingað inn... ;)

No comments:

Post a Comment

Followers