Thursday, May 13, 2010

Nammikaka

Botn

3 eggjahvítur
1 tsk vanillusykur
3/4 bolli sykur
Stífþeyta þetta saman

svo 1 tsk lyftiduft þegar búið er að stífþeyta

síðast bætt út í og hrært með sleif (1 bolli = 2,5 dl)
125 gr suðusúkkulaði
1 bolli ritzkex - mulið
1/2 bolli salthnetur
3/4 bolli döðlur

Baka við 185°C í ca 20-25 mín
kæla kökuna aðeins áður en kremið er sett á

Krem

100 gr smjör og 100 gr suðusúkkulaði (brætt saman)
gott að þeyta restina saman við með handþeytara til að losna við flórsykurskekkina
60 gr flórsykur
3 eggjarauður

Hafdís :)

Followers